Þróun á vefsíðukerfum og snjalltækja-öppum
Mörg ykkar langar að fara af stað með nýjan hugbúnað, til að uppfylla væntingar viðskiptavina eða auka afköst í þínum rekstri. Flestir hafa hvorki nægan tíma til ráðstöfunar, né þann tæknilega bakgrunn sem þarf til að framkvæma slíkt verkefni hratt og örugglega.
Hvernig skal ná markmiðinu? Einfalt - með þjónustu
Við ráðleggjum þér gegnum allt ferlið á þróun og framkvæmd, á þínu verkefni. Meðal annars vegna eftirfarandi:
- Safna kröfum
- Útlitshönnun
- Hugbúnarþróun
- Ræsingu í rekstarumhverfi
- Prófanir
- Gangsetning
Samskipti
Ennfremur, spyrjum við ótal spurninga til að skýra hugmyndir, finna nákvæmt umfang, og leggjum til endurbætur. Þessi atriði ganga út á að safna þeim upplýsingum sem til þarf svo hægt sé sem allra fyrst að gefa út fyrstu útgáfu af hugbúnaðinum í sinni einföldustu mynd.
Um leið og hugbúnaðurinn er kominn í gagnið, er hægt að byrja safna endurgjöf frá raunverulegum notendum. Strax í framhaldi er hægt að bæta áætlanir og hugbúnaðinn sjálfan.
Okkar uppáhalds tækni
Öll tækni hefur sýna kosti & galla. Það er engin ein tækni sem getur leyst öll heimsins vandamál. Við, sem hugbúnaðarfyrirtæki, höfum vandað valið. Við fókusum á opna tækni með stórt samfélag, kosti til hraðvirkrar þróunar & endurnýtingu á kóða.
C#
Notkunargildi:
- Bakendi
- API þjónustur
- Vefþjónustur
- Sjálfvirknivæðing
dotNET
Notkunargildi:
- Minni kóðun
- Meiri endurnýting
- Áræðanleiki
- Öryggi
Blazor
Notkunargildi:
- Framendi
- Endurnýtanlegir partar
- Samanýting bakenda kóða á framenda
Typescript
Notkunargildi:
- Áræðanleiki
- Fyrirsjáanleiki
- Læsileiki
- Sveigjanlegt
Node.js
Notkunargildi:
- Bakendi
- Hraðari þróun
- Samanýting framenda kóða á bakenda
React
Notkunargildi:
- Risavaxið samfélag
- Endurnýtanlegir partar
- Flýtir þróun framenda
- Hentar fyrir snjalltæki