Reynsla

Sérfræðingar reiðubúnir í slaginn

Við erum metnaðarfullt teymi, sem samanstendur af starfsmönnum með áratuga reynslu af hugbúnaðargerð. Við höfum mikla reynslu í að leysa verkefni með hátt flækjustig fyrir stór og meðal-stór fyrirtæki.

Áskoranir

Áskoranir eru okkar ær og kýr

Í stafrænum nútímaheimi hafa væntingar fólks aukist sem aldrei fyrr. Við erum mjög meðvitaðir um þær risavöxnu áskoranir sem fyrirtæki standa frammi fyrir í dag.

Við erum reiðubúnir að efla alla starfsemi sem gagn getur haft af nútíma stafrænivæðingu með því að:

 1. Hámarka afkastagetu
 2. Hámarka viðskipta tækifæri
 3. Finna og nýta tækifæri til einföldunar
 4. Stafræni-væða gömlu aðferðirnar
 5. Bjóða ávallt uppá bestu mögulegu lausnirnar
Þjónusta

Fjölbreyttar hugbúnaðarlausnir

Í grunninn viljum við betrumbæta þinn rekstur. Við gerum það með þeirri tækni sem hefur reynst okkur áhrifaríkust, og hikum ekki við að beita öllum okkar ráðum til að uppfylla þínar þarfir.

Þú ert á réttum stað ef þú þarft meðal annars eitthvað (eða allt) eftirfarandi:

 1. Samþættingar ólíkra kerfa
 2. Verkbeiðna og timaskráningarkerfi
 3. Sjálfvirknivædda viðskiptaferla
 4. Vettvang til að skiptast á upplýsingum
 5. Einfaldari samskipti
 6. Halda utan um þekkingargrunn og skjöl
 7. Stóraukna afkastagetu kerfa
 8. Tæknilega endurskipulagningu frá A-Ö

Teymið

Knútur Óli Magnússon
CEO
Jón Hallvarður Júlíusson
Forritari
Gunnar Bjarni Magnússon
Framenda Forritari

Okkar samstarfsaðilar

Viltu vita hvort við getum útvegað hugbúnaðarlausnirnar sem þú ert að leitast eftir ? Vinsamlegast bókaðu fund.

Okkar gildi

Ánægja

Við fókusum á þig - Hvert litla skref nær þínum væntingum er risastökk fyrir okkar mikla árangur

Einfaldleiki

Hvorki þú né við getum orðið ánægðir ef samskipti eða lausnir eru of flóknar

Áreiðanleiki

Hvert skref verður að vera skipulagt frá traustum grunni svo við getum byggt framtíð þína & okkar

Öryggi

Sama hvað við gerum, verður það alltaf að vera öruggt, fyrir þitt fyrirtæki, viðskiptavini, og einnig okkur sjálfa

Ástríða

Við höfum metnað fyrir að bæta heiminn, meðal annars með nýjum lausnum sem við þróum í samvinnu með okkar viðskiptavinum

Liðsandi

Svo lengi sem okkar teymi vinnur sem vel samstyllt heild í liði með okkar viðskiptavinum, munu alltaf myndast frábær tækifæri til að skara frammúr

An unhandled error has occurred. Reload 🗙